fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Ákærður fyrir að ætla að myrða þingkonu demókrata

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. janúar 2021 19:00

Alexandria Ocasio-Cortez. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur ákært Garret Miller, frá Texas, fyrir að hafa ætlað að myrða Alexandria OcasioCortez, þingkonu demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþing, í árásinni sem var gerð á þinghúsið í Washington 6. janúar. Hann er einnig ákærður fyrir að hafa tekið þátt í árásinni.

Samkvæmt dómsskjölum fór saksóknari fram á það við dómara á föstudaginn að Miller verði i gæsluvarðhaldi þar til málið verður tekið fyrir. Í þeim kemur einnig fram að Miller hafi birt margar færslur á samfélagsmiðlum, áður en ráðist var á þinghúsið, þar sem hann sagðist ætla til Washington D.C  og að þar ætlaði hann að drepa OcasioCortez og lögreglumann. Saksóknarar segja að hann hafi einnig birt fleiri hótanir á meðan á árásinni stóð. Á Twitter skrifaði hann meðal annars: „við tökum vopn með næst“ undir myndband sem sýndi árásarmenn yfirgefa þinghúsið.

OcasioCortez birti myndband á Instagram 12. janúar þar sem hún sagðist hafa óttast að einhverjir þingmenn myndu skýra árásarmönnum frá staðsetningu hennar á meðan árásin á þinghúsið stóð yfir og að henni yrði rænt eða hlyti enn verri örlög. Hún sagðist einnig ekki hafa verið viss um hvort hún myndi lifa þennan dag af. Hún er mjög óvinsæl meðal margra Repúblikana sem telja hana allt of vinstri sinnaða.  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca