fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Vara við hruni lýðræðisins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 06:59

Trump REYNOLDS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugir sérfræðinga í málefnum fasisma vara við alþjóðlegri hættu og hvetja venjulegt fólk til aðgerða. „Það er ekki of seint,“ segja þeir.

Í yfirlýsingu sem tugir sagnfræðinga og sérfræðinga í málefnum fasisma og einræðisstjórna sendu frá sér á sunnudaginn vara þeir við að lýðræði um allan heim „eigi í vök að verjast eða sé að hrynja um allan heim“. Þeir hvetja venjulegt fólk til að grípa til aðgerða.

„Lýðræði er mjög brothætt og hugsanlega tímabundið, það þarf að gæta að því og verja,“

segir í yfirlýsingunni sem og: „Það er ekki of seint að snúa þróuninni við.“

Undir þetta skrifa 80 manns, þar á meðal prófessorar og aðrir fræðimenn við háskóla í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu. Þeir eru þó ekki sammála um hvort hægt sé að stimpla Donald Trump, Bandaríkjaforseta, fasista og segja að lýðræðið um allan heim verði áfram brothætt „óháð því hver sigrar í forsetakosningunum í Bandaríkjunum“.

„Hvort sem Donald J Trump er fasisti, popúlisti eða alræðisherra eða bara tækifærissinni þá hófust ógnirnar við lýðræðið ekki á forsetatíð hans og ná miklu lengra en til 3. nóvember 2020,“

segir í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar

Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans