fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

einræði

Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur

Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur

EyjanFastir pennar
17.02.2024

Þegar hyllir undir að aldarfjórðungur sé liðinn af nýrri öld – og það liggi fyrir að mannkynið hafi lítið sem ekkert lært af hildarleik síðustu aldar, blasir það einnig við að lýðræði og skoðanafrelsi á í vök að verjast. Að hvoru tveggja er sótt af meiri þunga og illmennsku en núlifandi kynslóðir hafa kynnst á Lesa meira

Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030

Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030

Eyjan
09.01.2022

Árið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira

Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi

Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi

Pressan
31.01.2021

Tyrknesk yfirvöld herða nú enn tökin í Tyrklandi þar sem Racep Tayyip Erdogan, forseti, fer í raun með völdin, til að brjóta alla andstöðu við forsetann niður. Samkvæmt nýjum lögum geta yfirvöld nú takmarkað starfsemi mannréttindasamtaka og annarra samtaka sem eru í raun kjarninn í þeirri litlu stjórnarandstöðu sem enn er til staðar í landinu. Samkvæmt lögunum geta Lesa meira

Vara við hruni lýðræðisins

Vara við hruni lýðræðisins

Pressan
03.11.2020

Tugir sérfræðinga í málefnum fasisma vara við alþjóðlegri hættu og hvetja venjulegt fólk til aðgerða. „Það er ekki of seint,“ segja þeir. Í yfirlýsingu sem tugir sagnfræðinga og sérfræðinga í málefnum fasisma og einræðisstjórna sendu frá sér á sunnudaginn vara þeir við að lýðræði um allan heim „eigi í vök að verjast eða sé að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af