fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Þrennt handtekið vegna gruns um morðtilraun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 06:59

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur og einn karl voru handtekin í gærkvöldi í Mölndal í Svíþjóð. Þau eru grunuð um að hafa reynt að myrða karlmann. Hann fannst með áverka sem benda til að hann hafi verið stunginn. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er ekki talið í lífshættu.

Tilkynnt var um slagsmál við hús í Mölndal um klukkan 22 í gærkvöldi. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir særða manninn. Mann var meðal annars með áverka á höfði og handlegg. Hann var fluttur á sjúkrahús en er ekki í lífshættu.

Tvær konur og karl voru handtekin á vettvangi. Þau sögðu að maðurinn hefði dottið og meiðst en hann sagði sjálfur aðra sögu. Við handtökuna fannst hnífur á annarri konunni. Aftonbladet skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því