fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Banna sölu á tóbaki í Beverly Hills

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. júní 2019 19:30

Frá Beverly Hills. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Beverly Hills í Kaliforníu samþykktu einróma á þriðjudaginn að banna sölu á sígarettum, vindlum, rafrettum og öðrum tóbaksvörum í borginni frá og með 2021. Einu staðirnir sem mega selja vörur sem þessar verða hótel og sérstakir vindlaklúbbar.

Eigendur bensínstöðva og söluturna eru ekki sáttir við bannið og óttast að tapa viðskiptum vegna þess og þar af leiðandi þurfi þeir að fækka starfsfólki.

Kaliforníuríki var eitt fyrsta ríki Bandaríkjanna til að banna reykingar á börum og veitingastöðum en það gerðist á síðasta áratug síðustu aldar. Beverly Hills er hluti af Los Angeles en er með eigin bæjarstjórn sem stýrir borgarhlutanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Í gær

Náðu myndum af mörg hundruð svörtum köngulóm í Inka borginni á Mars

Náðu myndum af mörg hundruð svörtum köngulóm í Inka borginni á Mars
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana