fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Prestaskortur yfirvofandi – Vilja leysa úr því með að leyfa öðrum háskólamenntuðum að sinna prestsstörfum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 16:30

Verður Hróarskelda höfuðborg Danmerkur?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fyrirséð í Danmörku að innan fárra ára verður mikill skortur á prestum. Þetta er vegna þess að mjög stórir árgangar presta eru að fara á eftirlaun á næstu árum og ekki eru nægilega margir prestar útskrifaðir úr námi árlega til að mæta þessu. Af þessum sökum hefur nefnd á vegum kirkjumálaráðuneytisins lagt fram tillögu um að fólk, sem hefur lokið framhaldsnámi í háskóla, fái að starfa sem prestar að undangenginni þriggja ára guðfræðimenntun.

Samkvæmt tillögunni á fólk sem hefur lokið framhaldsnámi í greinum á borð við trúarbragðafræði, heimsspeki, sálfræði og öðru námi á hugvísindasviði að geta tekið fyrrgreint þriggja ára guðfræðinám.

Fimmti hver prestur í Danmörku er eldri en sextugur og því ljóst að margir munu hverfa úr embættum á næstu árum. Þá hefur það aukið á vandann að margir þeirra sem útskrifast úr hefðbundnu guðfræðinámi velja önnur störf en prestsstörf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á