fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Synirnir báðu hann um að stoppa – Skildi ekki af hverju en hoppaði síðan út til hjálpar

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 06:36

Synirnir að aðstoða manninn í hjólastólnum við moksturinn. Mynd:Daniel Medina/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Daniel Medina var á ferð í bíl sínum með tveimur ungum sonum sínum, 6 og 10 ára, í Milwaukee í Wisconsin báðu þeir hann skyndilega um stöðva. Hann skildi ekkert í þessari beiðni enda ískalt og snjór yfir öllu.

Það leitaði því á hann hvað þeir væru að hugsa og af hverju þeir vildu að hann stöðvaði bílinn. En hann gerði það sem þeir báðu um. Skyndilega sá Daniel það sem synir hans höfðu séð, mann á gangstéttinni.

Kannski ekki í frásögur færandi nema hvað maðurinn var í hjólastól og var að moka snjó. Þetta gátu feðgarnir ekki horft upp á enda þungur og blautur snjór sem erfitt var að eiga við. Þeir hoppuðu því allir út og gripu skóflur og hjálpuðu manninum við moksturinn.

Þetta gerðist fyrir tveimur árum en Facebookfærsla Daniel um þetta fór af einhverjum ástæðum á flug á netinu nýlega enda kannski ekki úr vegi að fjalla um góðverk sem þetta í aðdraganda jólanna.

Synirnir að aðstoða manninn í hjólastólnum við moksturinn. Mynd:Daniel Medina/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“