fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. október 2018 21:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið ótrúlega góð tilfinning að leggjast upp í rúm og eftir langan dag er fátt betra en að leggjast upp í. Þá er bara að slaka á og sofna og hvílast þar til vekjaraklukkan hringir og krefst þess að maður fari á fætur og hefji nýjan dag.

Sumir sofa í náttfötum, aðrir naktir og enn aðrir aðeins í nærbuxum. Sumir sofa í sokkum og aðrir ekki. Mörgum finnst kannski skrýtið að hugsa til þess að sofa í sokkum en það er ekki svo galið þegar upp er staðið. Það er kannski ekki mjög sjarmerandi að vera í sokkum uppi í rúmi en það getur verið notalegt.

Rannsókn vísindamanna í Basel í Sviss fyrir nokkrum árum sýndi að það getur verið gott að sofa í sokkum. Vísindamennirnir rannsökuðu tengslin á milli hita á höndum og fótum og hversu hratt fólk sofnar.

Ungt fólk var fengið til að taka þátt í rannsókninni og niðurstaðan var að meirihlutinn sofnaði hraðar þegar þeim var heitt á fótunum. Þegar æðarnar þenjast út dreifist hitinn til annarra líkamshluta sem gerir að verkum að fólk sofnar hraðar að sögn vísindamannanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp

Nú er komið að því – Einn stærsti fjársjóður Dana verður boðinn upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf