fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Þetta eru ríkin sem taka á móti flestum flóttamönnum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 15:00

Sýrlenskir flóttamenn. Mynd:Wikimedia Commons/ Mstyslav Chernov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hinni árlegu Global Trends Report frá Flóttamannastofnun SÞ, UNHCR, þá er flóttamannavandinn ekki verstur í Evrópu. Tyrkland er það ríki heims sem hefur tekið á móti flestum flóttamönnun en þar eru nú 3,5 milljónir flóttamanna, þar af 3,4 milljónir Sýrlendinga.

Pakistan er í öðru sæti listans en þar eru 1,4 milljónir flóttamanna, aðallega frá Afganistan. Úganda er í þriðja sæti en þar eru 1,4 milljónir flóttamanna, flestir frá Suður-Súdan og Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó.

Líbanon er í fjórða sæti en þar er tæplega ein milljón flóttamanna, aðallega frá Sýrlandi. Þetta er mikill fjöldi ef litið er til þess að íbúafjöldi Líbanon er sex milljónir.

Íran er í fjórða sæti en þar eru 979.000 flóttamenn, flestir frá Afganistan.

Í sjötta sæti er Þýskaland en þar eru 970.400 flóttamenn. Tæplega 500.000 þeirra eru Sýrlendingar, þar næst koma Írakar og Afganar.

Samkvæmt skýrslunni voru 68,5 milljónir manna á flótta á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 2 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks