fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Fyrstu fiskarnir úr Minnivallalæk

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 10. apríl 2018 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veiðin  í Minnivallalæk hófst í byrjun apríl en greinilegt var þá að lífríkið var ekki vaknað af dvala eftir veturinn. En Magni Bernharðsson og félagar voru næstir að reyna þegar þeir skelltu sér til veiða í vatninu í gær.,,Það voru fiskar í Stöðvarhyl, Viðarhólma, Djúphyl og Arnarhólsflúð en lágu mjög djúpt og erfitt að ná til þeirra. Sáum ekki fisk fyrir neðan veg,“ sögðu félagarnir.

Hafþór Ólason fékk fyrsta fiskinn í vatninu, 54cm urriði sem var tekinn íDráttarhólshyl. Fallegt veður var í gær en kalt. Fluga komin en ekki fiskur að vaka,“ sagði Magni Bernharðsson ennfremur.

Mynd.  Magni Bernharðsson með fisk úr Minnivallarlæk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 2 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks