fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Matur

Flatbrauð undir áhrifum miðjarðarhafsins

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. október 2023 12:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta dásamlega flatbrauð slær alltaf í gegn og er alls ekki of flókið.

Hráefni

Deig

  • 3.1 g Þurrger
  • 280 g Hveiti
  • 7.5 ml Ólífuolía
  • 1 tsk Sykur
  • 0.5 tsk Salt
  • 180 ml Volgt vatn

Álegg

  • 250 g Mozzarellaostur, sneiddur
  • 30 g Sólþurrkaðir tómatar, saxaðir gróflega
  • 40 g Svartar ólífur
  • 180 g Salatostur
  • 5 g Basilíka
  • 1 tsk Oregano
  • 1 msk Steinselja, söxuð
  • 1 egg
  • 1 msk Vatn

Leiðbeiningar

  1. Blandið fingurvolgu vatni og geri saman í skál. Hrærið varlega í 5 sek og látið standa þar til gerblandan er farin að freyða (ca. 5 mín).
  2. Blandið 250 g af hveiti, salti og sykri saman í skál.
  3. Látið ólífuolíu saman við gerblönduna og hrærið í nokkar mínútur. Hellið saman við hveitiblönduna og blandið gróflega saman við sleif.
  4. Látið deigið á hveitistráð borð og hnoðið vel saman í um 5 mínútur. Setjið þá í skál og rakan klút yfir. Látið hefast í um 30 mínútur.
  5. Hnoðið deigið lítillega og skiptið í tvo hluta og fletjið út.
  6. Léttþeytið eggið og penslið endana á deiginu.
  7. Dreyfið mozzarella yfir botnana.
  8. Látið því næst sólþurrkuðu tómata, svartar ólífur og að lokum fetaost yfir allt.
  9. Kryddið með basilíku og oregano.
  10. Bakið í 210°c heitum ofni í 10-15 mínútur.
  11. Stráið steinselju yfir og njótið vel.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum