fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Matur

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 8. október 2023 11:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær indverskur grænmetisréttur sem er bragðgóður en samt ekki of flókinn.

Hráefni

  • 500 g Kartöflur
  • 1 stk Laukur, saxaður
  • 4 hvítlauksrif, söxuð
  • 2 stk Chilí, söxuð
  • 1 tsk Kanill
  • 400 ml Kókosmjólk
  • 400 g Saxaðir tómatar
  • 2 dl Vatn
  • 2 msk Garam masala
  • 1 tsk Cumin
  • 1 tsk Kóríander
  • 0.5 tsk Kardimommur
  • 1 tsk Chilí flögur
  • 1 stk Salt

Leiðbeiningar

  1. Skerið kartöflurnar í tvennt og sjóðið í saltvatni í 10 mínútur.
  2. Setjið 2 msk af olíu á pönnu og steikið saxaðan lauk, hvítlauk og chilí á pönnu í 1 mínútu. Bætið kryddum þá saman við og blandið vel saman.
  3. Takið vatnið frá kartöflunum og bætið olíu í pottinn. Brúnið kartöflurnar og bætið síðan hvítlauks og chilíblöndunni saman við kartöflurnar.
  4. Hellið kókosolíu, tómötunum og vatni út í pottinn og látið malla í 20-30 mínútur eða þar til sósan hefur þykknað.
  5. Smakkið til með salti.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum