fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
Matur

Innkalla vinsælt sælgæti útaf aðskotahlut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 12:15

S-marke Salt skum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun varar við neyslu á S-marke Salt skum vegna aðskotahlutar (plastþráðar).  Fyrirtækið Core heildsala hefur í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Kópavogs , Hafnarfjarðar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vöruna af markaði.

Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu MAST á innköllunin eingöngu við vöru með best fyrir dagsetningu 13-10-2024.

Vöruheiti: S-marke Salt skum
Þyngd: 70g
Framleiðandi: Candy people, Svíþjóð
Innflytjandi: Core, Víkurhvarfi 1, Kóp
Best fyrir dagsetning: 13-10-2024
Batch no: 241013
Ástæða: Aðskotahlutur/plastþráður fannst í vörunni.
Dreifing: Bónus , Hagkaup, Krónan, Iceland, Krambúðin, Kvikk, 10-11, Extra24, Fjarðarkaup, N1, Olís, Melabúðin, Heimkaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.12.2022

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum eru sælkera hátíðarhringir með jólalegu ívafi

Nýjasta æðið á samfélagsmiðlum eru sælkera hátíðarhringir með jólalegu ívafi
Matur
18.12.2022

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra
Matur
12.12.2022

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni
Matur
10.12.2022

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni

Eldhúsgyðjan býður upp á Baskneska ostaköku frá Spáni