fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
Matur

Villisveppasósa er uppáhaldssósan hans Alberts – Illa farið með gott vín en þess virði

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. desember 2020 10:30

Mynd: Samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Eiríksson, matarbloggari og sósuséní, segir að þessi sósa sé í uppáhaldi hjá sér. Koníak, sveppir og rjómi hljóta að skapa einhverja snilld.

„Það er kveikt í koníakinu til að losna við áfengið úr víninu, já, ég veit: Illa farið með gott vín… Það þarf að fara varlega þegar sveppir eru flamberaðir. Sveppir eru steiktir á vel heitri pönnu, koníaki hellt yfir og loks kveikt í. Æfingin skapar meistarann, best er að byrja með mjög lítið af koníaki og smá auka það,“ segir Albert.

1 askja sveppir, skornir í bita
2 msk. góð olía eða smjör
2-3 msk. koníak
½
l rjómi
1 askja rjómaostur með svörtum pipar – 125 g
1 msk. hunang
kjötkraftur
Smá sósulitur
Salt ef þarf

Hitið olíuna á pönnu og steikið sveppina, hellið koníaki yfir og kveikið í.

Bætið við rjóma, smurosti, hunangi, kjötkrafti, sósulit og salti.

Sjóðið í nokkrar mínútur og smakkið til.

Sósuna má þykkja með maisena-mjöli ef ykkur finnst hún enn þá of þun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
09.06.2021

Vinsæll íþróttadrykkur víða ófáanlegur í íslenskum verslunum

Vinsæll íþróttadrykkur víða ófáanlegur í íslenskum verslunum
Matur
23.05.2021

Bubblurnar sem mælt er með – „Þetta er eins nálægt kampavíni og þú kemst, án þess að kaupa kampavín.“

Bubblurnar sem mælt er með – „Þetta er eins nálægt kampavíni og þú kemst, án þess að kaupa kampavín.“
Matur
30.04.2021

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja

Besta ráðið til að fá karlmenn til að borða grænmeti – virkar líka á glúteinleysingja
Matur
28.04.2021

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi

Uppáhalds uppskriftir Berglindar Hreiðars – Nautalund, humar, kanilsnúðar og bestu núðlur í heimi
Matur
21.04.2021

Listaspíruleyndarmál – 5 uppáhalds veitinga- og kaffistaðir Sögu

Listaspíruleyndarmál – 5 uppáhalds veitinga- og kaffistaðir Sögu
Matur
20.04.2021

Sóley spáir drykkjatrendum sumarsins – No&Low mjög vinsælt, hollari leið til að fá sér í glas

Sóley spáir drykkjatrendum sumarsins – No&Low mjög vinsælt, hollari leið til að fá sér í glas
Matur
10.04.2021

Una í eldhúsinu – Kjúklingaréttur með himneskri sósu

Una í eldhúsinu – Kjúklingaréttur með himneskri sósu
Matur
10.04.2021

Kristinn er maðurinn á bak við Soð – Þetta borðar hann á venjulegum degi

Kristinn er maðurinn á bak við Soð – Þetta borðar hann á venjulegum degi