fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Matur

Villisveppasósa er uppáhaldssósan hans Alberts – Illa farið með gott vín en þess virði

Tobba Marinósdóttir
Miðvikudaginn 30. desember 2020 10:30

Mynd: Samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Eiríksson, matarbloggari og sósuséní, segir að þessi sósa sé í uppáhaldi hjá sér. Koníak, sveppir og rjómi hljóta að skapa einhverja snilld.

„Það er kveikt í koníakinu til að losna við áfengið úr víninu, já, ég veit: Illa farið með gott vín… Það þarf að fara varlega þegar sveppir eru flamberaðir. Sveppir eru steiktir á vel heitri pönnu, koníaki hellt yfir og loks kveikt í. Æfingin skapar meistarann, best er að byrja með mjög lítið af koníaki og smá auka það,“ segir Albert.

1 askja sveppir, skornir í bita
2 msk. góð olía eða smjör
2-3 msk. koníak
½
l rjómi
1 askja rjómaostur með svörtum pipar – 125 g
1 msk. hunang
kjötkraftur
Smá sósulitur
Salt ef þarf

Hitið olíuna á pönnu og steikið sveppina, hellið koníaki yfir og kveikið í.

Bætið við rjóma, smurosti, hunangi, kjötkrafti, sósulit og salti.

Sjóðið í nokkrar mínútur og smakkið til.

Sósuna má þykkja með maisena-mjöli ef ykkur finnst hún enn þá of þun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa