fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Matur

Uppskrift: Leynihráefnið í þessum bombum kemur skemmtilega á óvart

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. mars 2019 17:00

Dásamlegar kúlur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gott að luma á litlum molum yfir daginn að svala sárasta hungrinu. Hér er frábær uppskrift að millimáli í hollari kantinum, en leynihráefnið í því er fagurgræna lárperan, eða avókadó.

Lárperulostæti

Hráefni:

1 lárpera, maukuð
2/3 bolli kókossmjör, brætt
¼ bolli hunang
1 tsk. vanilludropar
salt
115 g dökk súkkulaði, brætt

Aðferð:

Setjið lárperu, smjör, hunang, vanilludropa og smá salt í matvinnsluvél og vinnið þar til blandan er silkimjúk. Setjið í ílát og frystið í að minnsta kosti hálftíma. Setjið smjörpappír á bakka og búið til kúlur úr lárperublöndunni. Raðið kúlunum á bakkann og setjið aftur inn í frysti í um korter. Hjúpið hverja kúlu með súkkulaði, raðið aftur á bakkann og setjið aftur inn í frysti í um korter. Geymið í lofttæmdu íláti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
Matur
Fyrir 1 viku

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki
Matur
Fyrir 1 viku

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó
Matur
Fyrir 1 viku

Guðni glottir og segir að lömbin hlakki til að verða étin

Guðni glottir og segir að lömbin hlakki til að verða étin
Matur
Fyrir 1 viku

Læknir Sunnu ráðlagði henni að prófa nýtt mataræði: „Ég er búin að missa 5,5 kg og 40 cm á tíu dögum“

Læknir Sunnu ráðlagði henni að prófa nýtt mataræði: „Ég er búin að missa 5,5 kg og 40 cm á tíu dögum“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!
Matur
Fyrir 2 vikum

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?
Matur
Fyrir 2 vikum

Eigandi ísbúðar búinn að fá nóg – Nú borga áhrifavaldar helmingi meira fyrir ísinn

Eigandi ísbúðar búinn að fá nóg – Nú borga áhrifavaldar helmingi meira fyrir ísinn
Matur
Fyrir 2 vikum

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“