fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Matur

Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum – Þið verðið að skoða þessa uppskrift

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 14. apríl 2019 11:30

Stundum má leyfa sér smá.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar vöfflur eru alls ekki fyrir alla, en mikið sem þær eru góðar.

Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum

Hráefni – Sykraðar pekanhnetur:

1/2 bolli vatn
1/2 bolli sykur
1 bolli pekanhnetur
smá púðursykur

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á ofnplötu. Setjið vatn og sykur í pönnu og hitið yfir meðalhita. Hrærið stanslaust í blöndunni þar til sykurinn hefur algjörlega leysts upp. Blandið pekanhnetunum saman við sykursírópið og látið malla í 6 mínútur. Raðið pekanhnetunum á ofnplötuna og reynið að lágmarka sykursírópið sem fer með. Það á nánast allt að vera eftir á pönnunni. Setjið inn í ofn í 10-12 mínútur og stráið síðan smá púðursykri yfir hneturnar um leið og þær koma út úr ofninum.

Góðar í brönsjinn.

Hráefni – Vöfflur:

2 1/4 bolli heilhveiti
2 tsk. lyftiduft
2 tsk. matarsódi
smá sjávarsalt
2 egg
3 msk. hlynsíróp
75 g bráðið smjör
1/2 bolli sýrður rjómi
1/4 bolli mjólk
1 bolli bjór

Aðferð:

Blandið þurrefnum vel saman í einni skál og restinni af hráefnunum saman í annarri skál. Blandið þurrefnum varlega saman við restina af hráefnunum og hrærið vel saman. Bakið vöfflurnar í vöfflujárni. Á mínu eru hitastillingar frá 1 og upp í 5 og stillti ég á ca 4,5.

Hráefni – Viskírjómi:

1/2 bolli rjómi
1 msk. sykur
1/4 tsk. vanilludropar
2 msk. viskí

Aðferð:

Hrærið allt vel saman þar til rjóminn er stífþeyttur. Berið fram með vöfflunum og pekanhnetunum.

Sunnudagar til sælu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum
Matur
Fyrir 1 viku

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming
Matur
Fyrir 1 viku

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina