fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Ofureinfalt kex sem er tilbúið á 20 mínútum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 17:30

Það er gott að eiga þetta við hendina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gaman að búa til kex sjálfur, en þetta kex er laust við mjólkurvörur og er glútenfrítt. Ekki skemmir fyrir að það er einstaklega einfalt að búa það til.

Ofureinfalt kex

Hráefni:

1½ bolli möndlumjöl
1 egg
¼ bolli næringarger
½ tsk. salt

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Blandið öllum hráefnum saman. Setjið deigið á milli tveggja arka af smjörpappír og fletjið það út. Notið pítsaskera til að skera kexið í ferhyrninga. Færið kexið yfir á smjörpappírsklædda ofnplötu og gatið það með gaffli. Stráið smá salti yfir kexin ef þið viljið. Bakið í 8 til 12 mínútur, eða þar til kexið hefur tekið lit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa