

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.
„Akbrautir eru enn ekki fullruddar og það má reikna með miklum töfum í morgunumferðinni í dag. Ökumenn þurfa að sýna mikla þolinmæði,“ segir í tilkynningunni. Þar segir enn fremur:
„Eigendur ökutækja sem eru enn með ökutæki sín á sumarhjólbörðum eru vinsamlegast beðnir um að fara ekki að stað út í umferðina.“