fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. október 2025 07:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við mjög slæmri færð á öllu höfuðborgarsvæðinu hvort sem það er innan hverfa eða á stofnbrautum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

„Akbrautir eru enn ekki fullruddar og það má reikna með miklum töfum í morgunumferðinni í dag. Ökumenn þurfa að sýna mikla þolinmæði,“ segir í tilkynningunni. Þar segir enn fremur:

„Eigendur ökutækja sem eru enn með ökutæki sín á sumarhjólbörðum eru vinsamlegast beðnir um að fara ekki að stað út í umferðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum
Fréttir
Í gær

Lögðu af stað í skínandi veðri á laugardag – Annað blasti við í gærmorgun

Lögðu af stað í skínandi veðri á laugardag – Annað blasti við í gærmorgun
Fréttir
Í gær

Burðaðist með áföllin eftir snjóflóðin 1995 á bakinu í rúma tvo áratugi – „Ég lagði allt sem ég gat í þessa leit og meira til“

Burðaðist með áföllin eftir snjóflóðin 1995 á bakinu í rúma tvo áratugi – „Ég lagði allt sem ég gat í þessa leit og meira til“