fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Lést eftir að hafa orðið fyrir skoti í Árnessýslu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. október 2025 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem varð fyrir skoti í gær í Árnessýlu er látinn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Þar segir að atvikið hafi orðið í uppsveitum Árnessýslu. Karlmaður á sextugsaldri hafi orðið fyrir skoti úr haglabyssu. Lögregla, sjúkraflutningamenn, læknir, vettvangsliðar frá björgunarsveitum og þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið kölluð til.

Endurlífgunartilraunir hafi verið reyndar en þær ekki borið árangur og maðurinn verið úrskurðaður látinn á vettvangi.

Rannsókn á atvikum málsins séu í höndum rannsóknardeildar Lögreglustjórans á Suðurlandi og njóti hún aðstoðar tæknideildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Leitt var að því líkum í umfjöllun fjölmiðla í gær að um voðaskot hafi verið að ræða en í tilkynningunni segir að frekari upplýsingar verði ekki veittar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum
Lést eftir að hafa orðið fyrir skoti í Árnessýslu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Segir orð sín hafa verið rangtúlkuð og hafa þyrlað upp moldviðri
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Fyrsta greinin sem birtist í íslensku blaði eftir konu um misrétti kynjanna – Eptir unga stúlku í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Aðgerðasinni truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Engin þjóðarvá vegna bilunarinnar í Norðuráli – „Vælið er nánast eins og ósjálfrátt viðbragð við umhverfinu“

Mest lesið

Nýlegt