fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. september 2025 16:15

Donald Trump. Mynd: EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu viðbrögð Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, við því framferði Rússa að senda dróna sem geta borið sprengjuefni inn í lofthelgi Póllands, þykja sérkennileg og erfitt að ráða í þau.

„Hvað er eiginlega með Rússa að brjóta gegn lofthelgi Póllands með drónum? Nú fer þetta í gang!“ mætti þýða færsluna sem Trump birti á samfélagsmiðli sínum, Truth Social:

Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, segir þetta vera það næsta sem við höfum komist allsherjarstríðsátökum frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Hann segist samt ekki hafa ástæðu til að ætla að Evrópa sé á barmi styrjaldar en hættan hafi aukist.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“
Fréttir
Í gær

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?

Selfyssingurinn með smiðsaugað: Hver er Grímur Hergeirsson sem nú hefur verið settur ríkislögreglustjóri?
Fréttir
Í gær

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“