fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur hætt störfum sem upplýsingafullrúi Íslenskrar erfðagreiningar. Hún greinir frá þessu í Facebook-færslu þar sem hún segist fegin að hætta störfum vegna þeirra breytinga sem hafa orðið á vinnustaðnum undanfarna mánuði:

„Vann minn síðasta vinnudag á Íslenskri erfðagreiningu fyrir helgi.

Íslensk erfðagreining, sem Kári Stefánsson stofnaði, var stolt íslenskra vísinda og lengst af það fyrirtæki sem skaraði fram úr í samfélagslegri ábyrgð. Þetta var góður vinnustaður til margra ára, þar á ég góða vini, en breytingar undanfarna mánuði hafa gert það að verkum að ég er fegin að snúa mér að öðru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“