fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. ágúst 2025 17:21

Leikskólinn Múlaborg við Ármúla í Reykjavík. Mynd: Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert foreldri barns á leikskólanum Múlaborg hefur óskað eftir flutningi úr skólanum eftir að upp komst um meint kynferðisbrot starfsmanns skólans gagnvart fleiri en einu barni á leikskólanum.

Þetta kemur fram í frétt RÚV sem byggist á svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn fréttastofunnar.

Alls dvelja 128 börn í leikskólanum í sjö deildum en í áðurnefndri frétt kemur fram að starfsmannahópurinn standi þétt saman.

Hinn 22 ára gamli starfsmaður sem var handtekinn vegna málsins situr enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins á meðan rannsókn lögreglu er í fullum gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda

Starfslokasamningar upp á 50 milljónir vegna tveggja stjórnenda
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“

Segir kynjajafnrétti og aukna þátttöku karla í umönnun barna hafa breytt orðasambandinu „eiga von á barni“
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru

Betur fór en á horfðist hjá ungum börnum í Reynisfjöru
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fréttir
Í gær

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“