fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fréttir

Bandarískir ráðamenn ræddu óvart viðkvæm hernaðarmálefni við blaðamann Atlantic

Ritstjórn DV
Mánudaginn 24. mars 2025 19:23

Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeffrey Goldberg, blaðamaður á vinstri sinnuðum fjölmiðli, The Atlantic, greinir frá því að honum hafi verið bætt inn í hópspjall á Signal, þar sem bandarískir ráðamenn, þar á meðal varaforsetinn JD Vance og utanríkisráðherrann Marco Rubio, ræddu um þá fyrirhugaðar loftárásir Bandaríkjamanna á Jemen. Grein Goldbergs má lesa hér.

„Ég vissi mörgum klukkutímum áður en fyrstu sprengjurnar féllu að árásin kynni að bresta á,“ skrifar Goldberg.

Málið hefur valdið miklu uppnámi í bandarískum stjórnmálum og vakið hörð viðbrögð hjá bæði þingmönnum repúblikana og demókrata.

Árásin á Jemen sem rædd var í spjallinu var gerð þann 15. mars. Þrjátíu og einn létu lífið og 101 særðust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna

Fundu músaskít og beinagrindur út um allt hús – Kröfðust 22 milljón króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“

Var að keyra í bílaröð á Vesturlandsvegi og fékk hraðasekt – „Þessi upphæð er kvikindisleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“

Skiptar skoðanir á gjaldskyldu við Geysi: „Ég sé að mörgum finnst þetta verð eðlilegt, mikið vildi ég vera á þeirra launum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni

Segist hafa séð Ym Art hóta móður sinni lífláti sama dag og hann banaði henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“

Réðst á ræðismann við störf á Íslandi – „Ég ætla að drepa ykkur öll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ

150 íbúða hverfi við Flensborgarhöfn í uppnámi – Nágrannar höfðu betur gegn Hafnarfjarðarbæ