fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Lögregla kölluð til þegar tvær konur slógust fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:00

Nóg var um að vera hjá lögreglunni í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla þurfti að hafa afskipti af tveimur konum sem voru í slagsmálum fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í morgun.

Alls voru 71 mál skráð frá 17 í gær til 5 í nótt.

Á meðal þeirra má nefna:

  • Konu í annarlegu ástandi vegna neyslu fíkniefna vísað á brott þar sem hún var til vandræða í fjölbýlishúsin í hverfi 101.
  • Aðili handtekinn í hverfi 101 þar sem hann var til vandræða og fór ekki að fyrirmælum lögreglu, laus að skýrslutöku lokinni.
  • Tveir aðilar handteknir í hverfi 101 þar sem þeir voru til vandræða, mennirnir fluttir á lögreglustöð þar sem skýrsla var tekin af mönnunum og í framhald sleppt.
  • Afskipti höfð af pari sem var að stela úr verslun í hverfi 210, málið afgreitt með vettvangsformi.
  • Maður handtekinn í hverfi 220 og vistaður í fangaklefa vegna slagsmála og eignarspjalla.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í borginni
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn

Gufunesmálið – Lúkas Geir í vitnastúku – Stefán sagði hann vera höfuðpaurinn
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“

Rósa undrandi: „Óneit­an­lega er sér­stakt að lesa um þetta í blöðunum“