fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. mars 2025 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Gunnarsdóttir hefur verið kjörin formaður VR, en hún sigraði með töluverðum yfirburðum. Hún hlaut tæp 46% atkvæða en næsti frambjóðandi var Þorsteinn Skúli Sveinsson sem hlaut rúmlega 20% atkvæða. Næstur kom svo Flosi Eiríksson með rúm 17% og loks Bjarni Þór Sigurðsson með 13%.

Kjörsókn var innan við 25% en af rúmlega 40 þúsund félagsmönnum greiddu 9.581 atkvæði.

Sjö voru eins kjörin í stjórn VR:

  • Svanhildur Ólöf Þorsteinsdóttir
  • Ólafur Reimar Gunnarsson
  • Andrea Rut Pálsdóttir
  • Karl F. Thorarensen
  • Jennifer Schröder
  • Styrmir Jökull Einarsson
  • Selma Björk Grétarsdóttir

Halla var áður varaformaður VR en tók við formennsku af Ragnari Þóri Ingólfssyni í desember eftir að hann var kjörinn á þing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ökuníðingur ákærður eftir stórháskalegan akstur í Reykjanesbæ

Ökuníðingur ákærður eftir stórháskalegan akstur í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Góð stjórnun lykilforsenda þess að framkvæmdir heppnist vel

Góð stjórnun lykilforsenda þess að framkvæmdir heppnist vel
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“
Fréttir
Í gær

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“
Fréttir
Í gær

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka
Fréttir
Í gær

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“