fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Tvær konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 16:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært tvær brasilískar konur fyrir stórfellt fíkniefnabrot en þær reyndu að smygla inn til landsins rúmlega 3,6 kg af kókaíni.

Konurnar eru Bruna Muniz Da Silva, fædd árið 1999, og Anna Thayssa Dominingues Santana O Menezes, fædd árið 1992.

Konurnar fluttu efnin í farþegaflugi frá Barselóna á Spáni til Keflavíkurflugvallar og voru þau falin innanklæða á þeim við komu þeirra til landsins. Gerðist þetta aðfaranótt 25. nóvember árið 2024.

Fyrirtaka verður í málinu við Héraðsdóm Reykjaness á morgun, 25. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið