fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 15:30

Frá Suðurlandsvegi. Youtube-skjáskot.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona var sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fjögur umferðarlagabrot og eitt barnaverndarlagabrot.

Um var að ræða fjögur tilvik af akstri eftir Suðurlandsvegi þar sem konan ók undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í einu tilvikanna var barnungur sonur hennar farþegi í bílnum og var hún því ákærð fyrir barnaverndarlagabrot. Var hún sökuð um að hafa misboðið drengnum þannig að lífi hans eða heilsu var hætta búin.

Konan játaði brot sín fyrir dómi og var dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi. Hún var svipt ökurétti í 30 mánuði og dæmd til að greiða 650 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs. Einnig þarf hún að greiða sakarkostnað upp á rúmlega eina milljón króna.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð