fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Besta úkraínska herdeildin ætlar að fá enskumælandi útlendinga til liðs við sig

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 04:10

Úkraínskir hermenn í vetrarklæðnaði. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínska Azov herdeildin, sem er talin besta herdeild úkraínska hersins, hefur í hyggju að fá enskumælandi útlendinga til liðs við sig nú þegar stutt er í að fjórða ár stríðsins hefjist.

Herdeildin er áratugagömul en hún var upphaflega stofnuð á grunni þjóðernishyggju. Hún hefur verið mikið notuð í rússneskum áróðri þar þjóðernishyggjuuppruni hennar er notaður sem „sönnun“ fyrir því að Úkraína sé byggð nasistum.

The Guardian segir að foringi herdeildarinnar hafi sagt að vonast sé til að hægt verði að fá fólk með reynslu af hermennsku til liðs við hana. Það sé mikil þörf fyrir aðstoð erlendis frá því Úkraína sé miklu minni en Rússland.

Útlendingar, sem sækja um að komast í herdeildina, verða að ganga í gegnum inntökuferli, þar á meðal er að mæta í viðtal í Kyiv. Síðan tekur við tveggja til þriggja mánaða þjálfun og gildir það einnig fyrir þá sem hafa gegnt herþjónustu.

Að þjálfuninni lokinni munu nýju hermennirnir ganga til liðs við fótgönguliðssveitir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnlaugur Claessen er látinn

Gunnlaugur Claessen er látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Þórður sendir stórútgerðinni eitraða pillu fyrir grátherferðina – „Flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi“ 

Þórður sendir stórútgerðinni eitraða pillu fyrir grátherferðina – „Flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi“ 
Fréttir
Í gær

Jón lýsir martröð dóttur sinnar: „Þá var hún í fylgd með einhverjum karlkyns félögum sínum, sem nauðguðu dóttur minni“

Jón lýsir martröð dóttur sinnar: „Þá var hún í fylgd með einhverjum karlkyns félögum sínum, sem nauðguðu dóttur minni“
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina