fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

„Þjófar verða skotnir“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. janúar 2025 12:44

Þessi mynd var tekin í Altadena í gær. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar á þeim svæðum þar sem gróðureldar geysa í Los Angeles hafa margir hverjir komið fyrir skiltum við lóðir sínar þar sem tilkynnt er að þjófar verði skotnir.

Hátt í 30 einstaklingar hafa verið handteknir síðustu daga fyrir innbrot og tilraunir til innbrota í yfirgefnum húsum og í hópi þeirra var einstaklingur sem dulbjó sig sem slökkviliðsmaður.

Robert Luna, yfirmaður hjá lögreglunni í Los Angeles, segir að „slökkviliðsmaðurinn“ hafi verið handtekinn í Malibu þar sem fjölmargir moldríkir einstaklingar búa. Gekk maðurinn á milli húsa sem höfðu orðið eldinum að bráð í leit að verðmætum.

Saksóknarar hafa varað við því að þjófar verði saksóttir af fullum þunga og þá hefur öryggisgæsla verið aukin í mörgum hverfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Í gær

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár