fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
Fréttir

Svona getur loftslagið verið í Reykjavík og á Akureyri árið 2080 – Gagnvirkt kort

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 04:05

Skjáskot af kortinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt gagnvirkt kort sýnir notendum hvernig loftslagið í bæjum og borgum getur orðið árið 2080. Hægt er að skoða framtíðarloftslagið í 40.000 bæjum og borgum um allan heim.

Það er University of Maryland sem gerði kortið og geta allir notað það. Hér er hægt að skoða það.

Maður slær einfaldlega inn nafn borgarinnar eða bæjarins og upp kemur spá um hvernig loftslagið getur orðið og er þá miðað við áhrif loftslagsbreytinganna. Þetta framtíðarloftslag er síðan borið saman við borgir og bæi sem búa við svipað loftslag núna.

Ef framtíðarloftslag Reykjavíkur er skoðað sést að meðalhitinn að sumri til verði 3,5 stigum hærri en nú er og að úrkoman verði 4,1% meiri. Meðalhitinn að vetri til verður 3,8 stigum hærri en nú er og úrkoman 6,8% minni. Mun þetta framtíðarloftslag minna á það sem er nú í Kippen í Skotlandi.

Ef framtíðarloftslagið á Akureyri er skoðað kemur í ljós að meðalhitinn á sumrin verður 3,1 stigum hærri en nú er og úrkoman verður 26,1% meiri. Á veturna verður meðalhitinn 3,9 stigum hærri en nú er og úrkoman 22,6% meiri. Framtíðarloftslagið á Akureyri mun líkjast því sem nú er í Borgarnesi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“
Fréttir
Í gær

Helgi vísar ásökunum um rasisma á bug og sakar Odd um atvinnuróg og dylgjur – „Þetta er lygi“

Helgi vísar ásökunum um rasisma á bug og sakar Odd um atvinnuróg og dylgjur – „Þetta er lygi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi

Bandarískur blaðamaður dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir njósnir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kraftlyftingamaðurinn Júlían orðinn löggiltur fasteignasali

Kraftlyftingamaðurinn Júlían orðinn löggiltur fasteignasali
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolbrúnu brá illa í morgun – „Þessu fólki er gert að búa á hreinum sorphaug“

Kolbrúnu brá illa í morgun – „Þessu fólki er gert að búa á hreinum sorphaug“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yana og fjölskylda hennar urðu fyrir hrottalegri árás á Krít – „Ástand hans er alvarlegt og við biðjum öll fyrir honum“

Yana og fjölskylda hennar urðu fyrir hrottalegri árás á Krít – „Ástand hans er alvarlegt og við biðjum öll fyrir honum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

21 árs maður var misnotaður frá 3 ára aldri og byrjaði í neyslu 11 ára – ,,Ég mun örugglega ekki lifa mikið lengur“

21 árs maður var misnotaður frá 3 ára aldri og byrjaði í neyslu 11 ára – ,,Ég mun örugglega ekki lifa mikið lengur“