fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Fréttir

Ingi Freyr hættir á Heimildinni og fer á RÚV

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. júní 2024 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á Heimildinni, mun hefja störf hjá RÚV í sumar. Ingi greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni en hann er þrautreyndur blaðamaður sem oft hefur verið tilnefndur til verðlauna fyrir skrif sín.

„Í ágúst mun ég hefja störf á fréttastofu RÚV. Ég mun meðal annars vinna efni í útvarpsþáttinn Þetta helst.  Ég er mjög spenntur fyrir þessu verkefni og hlakka til. Það verður gaman að vinna við ljósvakamiðla eftir að hafa unnið á prent- og netmiðlum í rúmlega fimmtán ár samfleytt, síðastliðin sjö á Stundinni/Heimildinni,“ segir hann.

Ingi var blaðamaður og síðar fréttastjóri DV og skrifaði mikið um mál tengd íslenska efnahagshruninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúlegar myndir af einangruðum ættbálk í Perú – Heimkynni þeirra eru í hættu

Ótrúlegar myndir af einangruðum ættbálk í Perú – Heimkynni þeirra eru í hættu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Íris Dögg ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu

Íris Dögg ráðin framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu
Fréttir
Í gær

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði

Myndband: Lífshættulegur framúrakstur á Holtavörðuheiði
Fréttir
Í gær

Dularfullt fjöldamorð í Bangkok – Talin hafa drukkið blásýrublandað te á lúxushóteli

Dularfullt fjöldamorð í Bangkok – Talin hafa drukkið blásýrublandað te á lúxushóteli