fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið eina sanna Cocoa Puffs snýr nú aftur á markað á Íslandi eftir nokkurra ára hlé – beint frá Bandaríkjunum.

Að sögn framleiðandans vestanhafs, General Mills, hefur öllum hindrunum nú verið rutt úr vegi og munu íslenskir neytendur því aftur geta gætt sér á hinu eina sanna súkkulaði-morgunkorni strax í byrjun desember.

Davíð Hansson Wíum, markaðsstjóri Nathan og Olsen, fagnar þessum tíðindum enda fái hann reglulega fyrirspurnir, bæði frá verslunum og unnendum Cocoa Puffs, um hvenær pakkarnir góðkunnu gætu mögulega birst aftur í búðarhillum.

„Við gerðum líka tilraun með innflutning á Cocoa Puffs pökkum sem voru framleiddir í Evrópu eftir annarri uppskrift og það gekk ekki nægilega vel enda bragðið og áferðin öðruvísi en fólk átti að venjast. Íslendingar þekkja sitt Cocoa Puffs og þess vegna hlökkum við til að færa þeim þetta ekta gamla góða aftur sem allra fyrst.“

Óhætt er að fullyrða að margir Íslendingar muni rifja upp gamlar góðar stundir með Cocoa Puffs um jólin – þótt eflaust muni margir freistast til að kíkja í pakkann eitthvað fyrr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Í gær

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands