fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Fjórir handteknir vegna ráns

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 07:21

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til vegna ráns í gærkvöldi eða í nótt. Fjórir voru handteknir vegna málsins en nokkrum þeirra sleppt eftir skamma stund.

Málið er í rannsókn en umrætt rán átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 2 sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.

Lögregla handtók svo einstakling þar sem hann neitaði að gefa upp nafn sitt þegar „lögregla hafði eftirlit með ólöglegri starfsemi“ eins og það er orðað í skeyti lögreglu í morgunsárið. Viðkomandi var látinn laus eftir viðræður eftir að hafa gefið upp persónuupplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega