fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Nöfn unga fólksins sem lést í banaslysinu á Eyjafjarðarbraut

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 10. maí 2024 10:25

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint hefur verið frá nöfnum unga fólksins sem lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut í apríl. Slysið átti sér stað þann 24. apríl við Eyjafjarðarbraut eystri skammt norðan við Laugaland. Þar létu lífið þau Einar Viggó Viggósson og Eva Björg Halldórsdóttir.  Einar Viggó var fæddur árið 1995 og Eva Björg árið 2001 og voru því á 29. og 23. ári. Bæði voru búsett á Akureyri.

Aðstandendum og vinum er vottuð innileg samúð.

Mbl.is greinir frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“