fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Prigozhin varar við – „Ef Wagner hörfar frá Bakhmut fellur öll víglínan“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 05:21

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagnerhópsins, sendi á laugardaginn frá sér myndband þar sem hann varar rússneska herinn og ráðamenn við.

„Ef málaliðahópurinn Wagner hörfar frá Bakhmut, mun öll víglínan hrynja, að rússnesku landamærunum og jafnvel lengra,“ segir hann í myndbandinu.

„Wagner er steypan, við drögum allan úkraínska herinn að okkur, brjótum þá niður og eyðileggjum“ segir hann einnig.

Prigozhin hefur ítrekað kvartað undan skorti á stuðningi frá rússneska varnarmálaráðuneytinu, til dæmis að Wagner fái ekki nægilega mikið af skotfærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“

Indriði læknir þreyttur á vottorðabákninu – „Ég endurnýja sömu sjúkraþjálfarabeiðnina sem sjúklingur hafði fengið í 10 ár í röð fyrir sama bakverkjavandanum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Í gær

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar
Fréttir
Í gær

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work

CCP og Smitten efst á nýjum lista Great Place to Work
Fréttir
Í gær

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“

Tryggvi segir málið með ólíkindum – „Ég á það, ég má það“
Fréttir
Í gær

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“

Ófögur sjón mætti Kristjáni í gærkvöldi: „Maðurinn sem gerði þetta er í haldi lögreglunnar“