fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fréttir

Segir að allt að 30.000 Rússar hafi fallið í orustunni um Bakhmut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 07:00

Úkraínumenn verjast af hörku í Bakhmut. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt að 30.000 rússneskir hermann hafa fallið í orustunni um Bakhmut í austurhluta Úkraínu. Þar hefur verið hart barist í marga mánuði og hafa Rússar sótt hart að bænum en hafa ekki enn náð honum á sitt vald.

Breski hernaðarsérfræðingurinn Philip Ingram segir að allt að 30.000 rússneskir hermenn hafi fallið í orustunni um bæinn. Sky News skýrir frá þessu.

Ingram segir að Bakhmut sé „lítll bær sem skipti litlu máli“ en hann er um 1.000 km frá helstu vígstöðvunum í Úkraínu.

Rússar hafa lagt mikið undir til að reyna að ná Bakhmut á sitt vald og hafa margir undrast þessar tilraunir þeirra í ljósi þess að bærinn er lítill og ekki mikilvægur hernaðarlega séð.

Ingram segir að Rússar telji að ef þeir ná Bakmut á sitt vald opni þeir leið lengra inn í landið og geti þá náð fleiri bæjum á sitt vald, til dæmis Kramatorsk og Sloviansk, og síðan öllu Donbas-héraðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að hvorki Kópavogsbær né tryggingar vilji axla ábyrgð eftir að skólp flæddi inn á heimili fjölskyldunnar – „Ég er á kafi í skít í orðsins fyllstu“

Segir að hvorki Kópavogsbær né tryggingar vilji axla ábyrgð eftir að skólp flæddi inn á heimili fjölskyldunnar – „Ég er á kafi í skít í orðsins fyllstu“
Fréttir
Í gær

Harðar deilur Breta og Spánverja um Gíbraltar

Harðar deilur Breta og Spánverja um Gíbraltar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar konur við öfugugga í Öskjuhlíð – „Var á fullu að athafna sig“

Varar konur við öfugugga í Öskjuhlíð – „Var á fullu að athafna sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að orustan um Bakhmut hafi farið illa með Wagner

Viðurkennir að orustan um Bakhmut hafi farið illa með Wagner
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“

„Þessi börn eru að fá að hitta ömmu sína og afa einu sinni á ári í kannski klukkutíma“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglu þótti Magnús vera óeðlilega rólegur – „Það sat svolítið í mér þetta orð“

Lögreglu þótti Magnús vera óeðlilega rólegur – „Það sat svolítið í mér þetta orð“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ferðafólki komið til aðstoðar við Pétursey og á Fjarðarheiði

Ferðafólki komið til aðstoðar við Pétursey og á Fjarðarheiði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Útlendingar manna þriðjung starfa í ferðaþjónustunni

Útlendingar manna þriðjung starfa í ferðaþjónustunni