fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 10:01

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Ísland mætir Sviss á morgun í öðrum leik sínum á EM. Óhætt er að segja að allt sé undir, en með tapi eru Stelpurnar okkar líklega úr leik.

Ísland tapaði nokkuð óvænt gegn Finnum í fyrsta leik, á meðan Sviss tapaði fyrir Noregi. Gestaþjóðin mun leggja allt í sölurnar og það verður okkar lið að gera líka.

Ljóst er að Þorsteinn Halldórsson þarf að gera allavega eina breytingu fyrir leikinn gegn Sviss, en Hildur Antonsdóttir fékk rautt spjald gegn Finnum og verður í banni í þessum leik.

Þá er óvissa með þátttöku fyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur, sem hefur verið að glíma við magakveisu. Þorsteinn sagði þó í fyrradag að hann leyfði sér að vera bjartsýnn á að hún yrði með gegn Sviss.

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss
Cecilía Rán Rúnarsdóttir

Guðný Árnadóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Guðrún Arnardóttir

Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir

Hlín Eiríksdóttir
Sandra María Jessen
Sveindís Jane Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann