fbpx
Föstudagur 27.janúar 2023
Fréttir

Ökumenn í vímu – Eldur í bifreið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 06:56

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bar það helst til tíðinda að tilkynnt var um bifreið í lausagangi í austurhluta borgarinnar. Í henni voru tveir aðilar sem báru þess merki að vera undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þeir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins en þeir eru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna og vopnalagabrot.

Einn ökumaður var handtekinn í Grafarvogi grunaður um að vera undir áhrifum kannabis.

Einn ökumaður var handtekinn í Hafnarfirði grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Tilkynnt var um eld í bifreið í bílastæða húsi í miðborginni.

Í Kópavogi var óskað eftir aðstoð vegna þjófnaðar úr verslun og innbrots í geymslur.

Á Reykjanesbraut varð árekstur tveggja bifreiða. Engin slys urðu á fólki en önnur bifreiðin var óökufær á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Samkeppniseftirlitið stoppar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars Majonesi – „Við erum að skoða og meta málið“

Samkeppniseftirlitið stoppar kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Gunnars Majonesi – „Við erum að skoða og meta málið“
Fréttir
Í gær

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari

Logi vill sjá fimm atriði breytast hjá Guðmundi ef hann á að halda áfram sem landsliðsþjálfari
Fréttir
Í gær

Baldur segir hugvíkkandi efni ekkert annað en fíkniefni – Skilaboðin að fíkniefnaneysla sé eðlileg

Baldur segir hugvíkkandi efni ekkert annað en fíkniefni – Skilaboðin að fíkniefnaneysla sé eðlileg
Fréttir
Í gær

Þorlákur dæmdur til að greiða samfanga bætur fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni – Afplánar sjö og hálfs árs dóm fyrir tilraun til að drepa varaþingmann

Þorlákur dæmdur til að greiða samfanga bætur fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni – Afplánar sjö og hálfs árs dóm fyrir tilraun til að drepa varaþingmann
Fréttir
Í gær

Þjófnaður, skemmdarverk, slys og ökumenn í vímu

Þjófnaður, skemmdarverk, slys og ökumenn í vímu
Fréttir
Í gær

ÓIína hjólar í Eirík útaf skrifum hans – „Grein hans er áróður. Hún er líka ómerkileg“

ÓIína hjólar í Eirík útaf skrifum hans – „Grein hans er áróður. Hún er líka ómerkileg“