fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Pólverjar herða aðgerðirnar gegn Rússlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. september 2023 08:00

Pólskir lögreglumenn aðstoða úkraínska flóttamenn við komuna til Póllands. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjar munu ekki lengur heimila ökumönnum ökutækja með rússneskum skráningarnúmer að aka inn í Pólland. Mariusz Kaminski, innanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn.

Pólland er þar með síðasta ESB-ríkið, sem á landamæri að Rússlandi, sem bannar ökutæki með rússnesk skráningarnúmer. Áður höfðu Litháen, Lettland og Eistland gert hið sama auk Finnlands.

Pólland á landamæri að Kaliningrad, sem er rússneskt yfirráðasvæði við Eystrasalt og á landamæri að Póllandi og Litháen.

Bannið tók gildi á miðnætti á sunnudaginn og bætist við bann við umferð rússneskra flutningabíla til Póllands.

Engar undanþágur verða gefnar frá banninu og það skiptir engu  máli hverrar þjóðar ökumaður og farþegar hvers ökutækis eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“

Jón leggur til róttæka breytingu á frídögum – „Að mínu mati er þetta fyrirkomulag óheppilegt“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin

Hrollvekjandi uppgötvun í niðurníddu verksmiðjuhúsnæði sögð benda til þess að Madeleine McCann sé látin
Fréttir
Í gær

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“

Faðir Sigurbjargar stígur fram og gefur lítið fyrir svör Sigrúnar: „Mér þótti ég sjá lygina leka niður hökuna á henni“