fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Frétta­vaktin: Tíma­mót í bar­áttunni við mygluð hús og á­hrif hug­víkkandi efna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfisstofnun boðar valfrjálst vottunarkerfi gegn raka- og mygluskemmdum. Tímamót í baráttunni við ónýtt húsnæði segja sérfræðingar.

„Hugvíkkandi efni breyttu öllu fyrir mig,” segir Sara María Júlíudóttir. Hún segir efnin geta valdið straumhvörfum hvað andlega og líkamlega sjúkdóma varðar.

Bölvun Macbeths heldur áfram og það fann leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson á eigin skinni á frumsýningu föstudaginn þrettánda – þegar tæknin brást.

Fréttavaktin 17. janúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 17. janúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Í gær

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu

Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu
Fréttir
Í gær

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“

Páfi blessaði listaverk Ólafs Elíassonar í viðurvist Arnold Schwarzenegger – „Við erum ein fjölskylda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“

Strandaglópar á Íslandi sáu miðaverðið þrefaldast á sólarhring – „Enginn hafði samband við okkur, hvorki í síma né í gegnum tölvupóst“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu

Ráðgátan um síðasta geirfuglsparið loksins leyst – DNA rannsókn svaraði 180 ára spurningu
Hide picture