fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Ótrúlega róleg nótt hjá lögreglunni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 05:49

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvöldið og nóttin voru með eindæmum róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og var aðeins 31 mál skráð í dagbók hennar frá 19.00 til 05.00.

Meðal þessara mála var að tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi, grunaðir um að vera ófærir um að stjórna ökutæki vegna neyslu fíkniefna.

Héraðslæknir var fenginn til að meta ástand eins ökumanns sem lögreglumenn töldu óhæfan til að stjórna ökutæki. Héraðslæknir komst að sömu niðurstöðu og voru ökuréttindi viðkomandi því afturkölluð.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án tilskilinna ökuréttinda.

Einn var handtekinn, grunaður um fíkniefnamisferli. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru

Jón Óttar stígur loks fram – Segist hafa verið leiddur í gildru
Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“