fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Telja Rússa vera í valþröng

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 06:43

Ónýtur rússneskur skriðdreki nærri Kyiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er barist í Donbas og Kherson í Úkraínu að því er segir í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Segir ráðuneytið að Rússar séu nú í ákveðinni valþröng í Úkraínu.

Telur ráðuneytið að Rússar þurfi að velja á milli þess að bæta við herafla sinn í austurhluta Úkraínu, þar sem þeir hafa reynt að sækja fram, eða styrkja varnir sínar í vestri en Úkraínumenn hafa hafið sókn í Kherson og stefna á að ná borginni úr höndum Rússa.

Ráðuneytið segir einnig að Rússar eigi í erfiðleikum við að gera við þau mörg þúsund farartæki sem hafa skemmst í stríðinu auk þess sem her þeirra sé undirmannaður.

Ráðuneytið segir að í Barvinok í Rússlandi, um 10 km frá úkraínsku landamærunum, sé stór viðgerðarstöð rússneska hersins og að þar séu nú að minnsta kosti 300 skemmd ökutæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim