fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

Donbas

Segjast hafa hrundið stórsókn Rússa

Segjast hafa hrundið stórsókn Rússa

Fréttir
31.10.2022

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir að úkraínskar hersveitir hafi hrundið stórsókn Rússa í Donetsk. Þetta sagði hann í ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar í gærkvöldi. Hann sagði ekki nákvæmlega hvar þetta átti sér stað, aðeins að það hafi verið úkraínsk hersveit frá bænum Tjop, sem er í vesturhluta landsins, sem hafi hrundið árásinni. Hann sagði einnig að „býttisjóður“ Lesa meira

Stór ósigur Rússa – Eru ekki lengur með allt Luhansk á sínu valdi

Stór ósigur Rússa – Eru ekki lengur með allt Luhansk á sínu valdi

Fréttir
20.09.2022

Úkraínski herinn hefur náð bænum Bilohorivka á sitt vald. Þetta er bær nærri borginni Lysychansk í Luhansk. Þetta er lítill bær en það hefur mikið sálrænt gildi að Úkraínumenn hafa náð honum á sitt vald. Það þýðir nefnilega að Rússar hafa ekki lengur allt Luhansk-héraðið á sínu valdi. Héraðið er eitt mikilvægasta markmið Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, í Lesa meira

Wagner-hópur Pútíns og vina hans virðist hafa náð árangri í Donbas – Segir ákveðna sögu um stöðu mála hjá Pútín

Wagner-hópur Pútíns og vina hans virðist hafa náð árangri í Donbas – Segir ákveðna sögu um stöðu mála hjá Pútín

Fréttir
28.07.2022

Breska varnarmálaráðuneytið telur að Wagner-hópurinn hafi náð ákveðnum árangri í Donbas. Um her málaliða er að ræða og reynir hann að láta lítið fyrir sér fara opinberlega en er þekktur fyrir mikla grimmd og fólskuverk. Frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu hafa vangaveltur verið uppi um áhrif og hlutverk hópsins í stríðinu. Nú virðist hann hafa náð Lesa meira

Telja Rússa vera í valþröng

Telja Rússa vera í valþröng

Fréttir
25.07.2022

Það er barist í Donbas og Kherson í Úkraínu að því er segir í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Segir ráðuneytið að Rússar séu nú í ákveðinni valþröng í Úkraínu. Telur ráðuneytið að Rússar þurfi að velja á milli þess að bæta við herafla sinn í austurhluta Úkraínu, þar sem þeir hafa reynt að sækja fram, eða styrkja Lesa meira

Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“

Rússneskir bloggarar með hvatningu til Pútíns – „Hættu þessu“

Fréttir
21.07.2022

Sífellt fleiri rússneskir þjóðernissinnar og herbloggarar sem styðja stríðsreksturinn í Úkraínu beina orðum sínum að Vladímír Pútín, forseta, þessa dagana og hvetja hann til að hætta að segja að Rússland eigi ekki í stríði en rússnesk stjórnvöld segja innrásina í Úkraínu vera sérstaka hernaðaraðgerð. Bloggararnir vilja að Pútín hætti þessu og lýsi yfir stríði og virkji þannig allt rússneska kerfið til stríðsreksturs. Bandaríska Lesa meira

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“

Fréttir
15.07.2022

Nýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af