fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Fréttir

Lödur rokseljast þessa dagana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 09:32

Lada er aðalbíllinn í Rússlandi þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á hinum velþekktu Lödubifreiðum hefur tekið mikinn kipp í Rússlandi á árinu. Ástæðan er að vestrænir bílaframleiðendur hættu starfsemi í landinu í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu.

AvtoVAZ, sem framleiðir Lödurnar, segir að salan í september hafi verið 20,1% meiri en í sama mánuði á síðasta ári.

Rússneski bílaiðnaðurinn er í miklum vanda vegna refsiaðgerða Vesturlanda og hafa margar verksmiðjur þurft að stöðva starfsemina vikum saman á meðan þær útvega sér íhluti og koma á nýjum birgðakeðjum eða breyta bílunum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rosalegt myndband úr morgunumferðinni – Barn á rafhlaupahjóli varð næstum fyrir bíl í Kópavogi

Rosalegt myndband úr morgunumferðinni – Barn á rafhlaupahjóli varð næstum fyrir bíl í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snjallir Úkraínumenn blekkja Rússa með snjöllum brellum og eftirlíkingum

Snjallir Úkraínumenn blekkja Rússa með snjöllum brellum og eftirlíkingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áætlun Rússa um innrásina í Úkraínu var svo leynileg að hún mistókst

Áætlun Rússa um innrásina í Úkraínu var svo leynileg að hún mistókst