fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Herkvaddir Rússar fá undarlega kveðjugjöf frá yfirvöldum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. október 2022 09:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í rússneska héraðinu Sakha, sem er í Síberíu, hafa þeir karlmenn, sem hafa verið kvaddir í herinn, fengið ansi sérstaka kveðjugjöf frá yfirvöldum.

Francis Scarr, fréttamaður BBC, skýrði frá þessu á Twitter og birti myndband af því þegar hermenn opna „pokann sinn“.

Á upptökunni heyrist að þeir hlæja þegar þeir sjá að í pokanum er súkkulaði, skyndihjálparbúnaður og dömubindi.

Áður hefur komið fram í fjölmiðlum að rússneskum hermönnum sé ráðlagt að taka dömubindi og túrtappa með sér á vígvöllinn til að stöðva blæðingar en skortur virðist vera á sárabindum hjá hernum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Í gær

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi