fbpx
Föstudagur 21.janúar 2022
Fréttir

Hnífsstungur og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. janúar 2022 09:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir stungnir með hníf á fimmta tímanum í nótt. Þeir voru fluttir á Bráðadeild en eru ekki taldir í lífshættu. Árásaraðili var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.

Klukkan fjögur var tilkynnt um mann sem hafði reynt að stinga annan með tveimur hnífum í Vatnsmýri. Tilkynnandi náði að læsa sig inni í íbúð sinni og var gerandinn handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Á þriðja tímanum var tilkynnt um mann vopnaðan hnífi í samkvæmi í Árbæ. Á vettvangi voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu.

Sjö ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri slæmar fréttir af Strákunum okar – Aron og Bjarki líka með Covid

Fleiri slæmar fréttir af Strákunum okar – Aron og Bjarki líka með Covid
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Binni Glee: „Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“

Binni Glee: „Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“
Fréttir
Í gær

Tommi fékk tölvupóst frá konu í gær sem var „nánast hent út úr sinni vinnu“ – „Þetta er ósanngjarnt“

Tommi fékk tölvupóst frá konu í gær sem var „nánast hent út úr sinni vinnu“ – „Þetta er ósanngjarnt“
Fréttir
Í gær

Ómar hjólar í Harald og spyr hvað skuli gera þegar auðmenn vilji fjármagna bætur fyrir persónuníð

Ómar hjólar í Harald og spyr hvað skuli gera þegar auðmenn vilji fjármagna bætur fyrir persónuníð
Fréttir
Í gær

Tveir fangaverðir á Hólmsheiði beinbrotnir og með höfuðáverka eftir árás í fangelsinu

Tveir fangaverðir á Hólmsheiði beinbrotnir og með höfuðáverka eftir árás í fangelsinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef þeir væru með þannig leikmenn væri liðið meðal sigurstranglegustu liðanna“ segir danskur handboltasérfræðingur um íslenska liðið

„Ef þeir væru með þannig leikmenn væri liðið meðal sigurstranglegustu liðanna“ segir danskur handboltasérfræðingur um íslenska liðið