fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Hnífsstungur og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 1. janúar 2022 09:52

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi voru tveir stungnir með hníf á fimmta tímanum í nótt. Þeir voru fluttir á Bráðadeild en eru ekki taldir í lífshættu. Árásaraðili var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.

Klukkan fjögur var tilkynnt um mann sem hafði reynt að stinga annan með tveimur hnífum í Vatnsmýri. Tilkynnandi náði að læsa sig inni í íbúð sinni og var gerandinn handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Á þriðja tímanum var tilkynnt um mann vopnaðan hnífi í samkvæmi í Árbæ. Á vettvangi voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu.

Sjö ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“