fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
Fréttir

Öryggisverðir handsömuðu innbrotsþjóf

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 06:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan eitt í nótt var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Háaleitis- og Bústaðahverfi. Öryggisverðir sáu til tveggja manan hlaupa frá vettvangi. Þeir náðu öðrum þeirra og var sá með meint þýfi í fórum sínum. Lögreglan tók við manninum og færði í fangageymslu. Hann reyndist vera eftirlýstur.

Á áttunda tímanum var tilkynnt um mann sem veittist að öðrum manni. Hann er einnig grunaður um að hafa brotið rúður í bifreið á vettvangi. Viðkomandi flúði af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grashausar sagðir öskurgubba vikum saman

Grashausar sagðir öskurgubba vikum saman
Fréttir
Í gær

10 ára þolanda nauðgunar neitað um þungunarrof í Ohio

10 ára þolanda nauðgunar neitað um þungunarrof í Ohio
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Arnar Grant segir að Vítalía hafi ekki sagt satt um Loga Bergmann

Arnar Grant segir að Vítalía hafi ekki sagt satt um Loga Bergmann
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Alþýðlegur Bogi ávarpaði Facebookhóp – „Umræðan hér fer ekki framhjá okkur“

Alþýðlegur Bogi ávarpaði Facebookhóp – „Umræðan hér fer ekki framhjá okkur“