fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

1.191 smit í gær

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1.191 einstaklingar greindust með Covid-19 hér innanlands í gær. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Þá greindust 41 á landamærunum í gær.

Samkvæmt þessum bráðabirgðatölum eru nú 10.326 einstaklingar í einangrun vegna veirunnar en í gær voru þeir 10.040 talsins. Þá eru nú 9.732 í sóttkví en 10.037 voru í sóttkví í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun

Veðurstofan gefur út viðvörun vegna snjókomu á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi

Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna

Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna