fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Fréttir

Rúmfatalagerinn og Íþróttasamband fatlaðra skrifa undir nýjan styrktarsamning

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 12:06

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú á dögunum, í aðdraganda Ólympíuleika fatlaðra í Tókýó, skrifuðu forsvarsmenn Rúmfatalagersins og íþróttasambands fatlaðra undir nýjan styrktarsamning til 5 ára. Þess má geta að Rúmfatalagerinn hefur verið einn af aðalstyrktaraðilum íþróttasambands fatlaðra í 25 ár og heldur áfram að styrkja og styðja íþróttaiðkun fatlaðra á Íslandi.

Á myndinni sem tekin var í tilefni af undirritun styrktarsamningsins eru Þórður Árni Hjaltested formaður íþróttasambands fatlaðra og Þórarinn Ólafsson forstjóri Rúmfatalagersins. Einnig eru á myndinni þátttakendur Íslands á Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í Tókýó núna í ágúst. Við óskum þessum frábæru keppendum góðs gengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Anton bar vitni í Rauðagerðismálinu – „Það er búið að rústa öllu hjá mér, fjölskyldulífinu…“

Anton bar vitni í Rauðagerðismálinu – „Það er búið að rústa öllu hjá mér, fjölskyldulífinu…“
Fréttir
Í gær

Dóttir Sibbu glímir við hræðilegan sjúkdóm en kemur að lokuðum dyrum – „Grátandi og öskrandi af sársauka“ en fær engar bætur

Dóttir Sibbu glímir við hræðilegan sjúkdóm en kemur að lokuðum dyrum – „Grátandi og öskrandi af sársauka“ en fær engar bætur
Fréttir
Í gær

Íslensk kona sækist eftir skilnaði við svikulan sómalskan svein – Óvíst hvort hann sé ekkill, fráskilinn eða enn giftur ytra

Íslensk kona sækist eftir skilnaði við svikulan sómalskan svein – Óvíst hvort hann sé ekkill, fráskilinn eða enn giftur ytra
Fréttir
Í gær

Nýta sér gott lánshæfismat fyrirtækja til að svíkja út vörur

Nýta sér gott lánshæfismat fyrirtækja til að svíkja út vörur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauðagerðismálið – Átakanleg frásögn ekkju Armando: „Þá spyr ég – var hann skotinn?“

Rauðagerðismálið – Átakanleg frásögn ekkju Armando: „Þá spyr ég – var hann skotinn?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stöð 2 sýndi brot úr klámi beint eftir kvöldfréttir í gær: Ólga meðal íslenskra mæðra – „Mér er svo misboðið“

Stöð 2 sýndi brot úr klámi beint eftir kvöldfréttir í gær: Ólga meðal íslenskra mæðra – „Mér er svo misboðið“