fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fréttir

16 smit innanlands í gær

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. júlí 2021 10:43

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. Sex af þessum einstaklingum voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Aðeins eitt smit greindist á landamærunum. Eftir gærdaginn eru 385 í sóttkví og 124 í einangrun með virkt smit.

Alls eru 85,3 Íslendinga fullbólusettir og 4,9% hálfbólusettir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fleiri farþegar í hryllingsfluginu frá Krít stíga fram – Hóstandi útskriftarnemendur fóru fárveikir um borð – „Ég fékk bara innilokunarkennd og langaði að öskra“

Fleiri farþegar í hryllingsfluginu frá Krít stíga fram – Hóstandi útskriftarnemendur fóru fárveikir um borð – „Ég fékk bara innilokunarkennd og langaði að öskra“
Fréttir
Í gær

Vilja breyta sögufrægu húsi í klósett fyrir túrista af skemmtiferðaskipum

Vilja breyta sögufrægu húsi í klósett fyrir túrista af skemmtiferðaskipum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tveir dópaðir keyrðu niður ljósastaur í Mosó og vísuðu svo hvor á annan

Tveir dópaðir keyrðu niður ljósastaur í Mosó og vísuðu svo hvor á annan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Edda Falak birti myndband af slagsmálum og allt varð brjálað – „Ofsalega mikill tussuskapur í gangi“

Edda Falak birti myndband af slagsmálum og allt varð brjálað – „Ofsalega mikill tussuskapur í gangi“